20 ára kk bassaleikara í Rvk vantar að komast í hresst band. Má vera eitthvað hress jolly pönk eða eitthvað skemmtilegt indie, electro dót. Helst ekkert heldur mjög týpískt. Svona eiginlega sama en engan metal. Hef farið í gegnum þær hæðir og langar að slappa af í því. Ég er búinn að spila í þó nokkuð langan tíma og er með nokkuð fína reynslu. Ég get hugsanlega reddað húsnæði, þ.e.a.s. ef ég finn rétta bandið.

Bestu kveðjur, Höddi s. 847-7373