Jæja, ætla að selja uppáhalds effectinn minn, aðallega af því mig langar að komast í almennilegt frí og vantar pening ;) Flestir hérna sem eru á annaðborð að spá í effectum vita hverskonar gersemi þetta er, og á ég mjög erfitt með að láta hann frá mér.

Hérna eru demo af gripnum:

http://www.youtube.com/watch?v=Ox3Z33KiMvQ

http://www.youtube.com/watch?v=bpropWsimUg

Þetta er HOG effectinn sjálfur, expression pedallinn og svo foot controlerinn sem geymir 6 preset (keypti það sér).

Að kaupa þetta á netinu og flytja inn kostar kringum 50 þúsund eða meira. Þar sem ég hef ekki notað hann mikið vegna þess að ég hef ekki verið í hljómsveit lengi þá læt ég hann fara á 35 þús.

Ég held honum fyrir engann, sá sem er fyrstur að sýna seðlana fær gripinn.

Bætt við 7. júlí 2008 - 22:50
það má bæta því við að það þarf virkilega að læra á effectann. Tekur tíma- en þegar maður er farinn að kunna á hann getur maður gert ótrúlegustu hluti með hann ;)