Sælir Hugarar.

Var ekki alveg viss um hvaða dálk/korkaflokk ég ætti að setja þetta í, þannig að ég var svona nokkuð viss um að þetta væri ágætt.

Allavega, síðustu 2 ár hef ég eitthvað verið að kenna mér sjálf á trommur, en langar núna að finna mér e-rn góðan kennara eða skóla og myndi helst bara vilja byrja alveg frá grunni.

Ég er þegar með einhver stig í tónfræði, þannig að það er ekkert vandamál þannig.


Getur einhver bent mér á eða mælt með einhverjum færum kennara eða eitthvað?

Fyrirfram þakkir,
Moo.
Wonderful, wonderful.