Bjó til svona kork fyrir nokkrum mánuðum og fékk þó nokkur tilboð en fylgdi þeim ekki nógu vel eftir en ég er að spá í að losa mig við nokkra af effectunum sem ég nota minnst..

Ég er helst til í skipti en er líka opinn fyrir tilboðum..

MXR Eddie Van Halen phase90 - Hef notað hann svona tvisvar

MXR Double Shot Distortion - Sama saga með hann og phaserinn..

MXR Smart Gate - Sama saga aftur

Big Muff USA - Slatti af rispum og mest notaður af þeim öllum

Dunlop High Gain Volume Pedal - Lítið notaður og í góðu standi

Biðst þá afsökunar sem ég svaraði ekki síðast.
En aftur þá er ég helst til í skipti.. Vantar Delay pedal og væri rosalega til í einhverja nýja crazy modulation effecta..

Verið ófeimin við að skjóta

Kv. Þórarinn Guðnason