Sæl öllsömul, er að huga að gítarkaupum. Er tilbúin að eyða 100.000 kalli í gítar. Langar helst í nýjann.
Er búinn að vera að skoða Martin D-15 mjög fallegur gíta og geggjaður hljómur. Mig langaði að fá einhverja tillögur um gítara á þessu verðbili. Er ekki með mikla reynslu, en langar að blúsa svolítið. Er með einhvern hljóm í höfðinu hann er frekar skítugur hljómurinn og kemst Martin næst því, reyndar er ég líka svolítið skotin í 00-15 týbuni.

Frábært væri ef sem flestir sem kærðu sig um að svara eða koma með tillögur gætu rökstutt svör sýn helst svo að 6 ára gæti skilið, þekkinginn er ekki nægilega mikil til að skilja atvinnumannatal takk fyrir.
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949