Ég er hérna með eitt stykki behringer ULTRABASS BX4500H bassahaus sem ég þarf að losa mig við því að ég hef enginn not fyrir hann, þessi haus kostar einhvað í kring um 35 þúsund kr nýr í tónabúðinni enn ég ætla að selja hann í nær fullkomnu ástandi á litlar 15 þúsund kr.

-Staðsettning - Reykjavík
-Verðhugmynd - 15.000 kr
-Aldur vörunar - 3 ár
-Ástandvörunar - Fullkomið, f. utan kanski nokkrar smárispur sem sjást varla þótt maður horfi á þetta með berum augum.

-Upplýsingar um vöruna -
The ULTRABASS BX4500H is a massive 450-Watt bass amp head with patented* Dynamizer technology, boasting a switchable Ultrabass sub-harmonics processor for unbelievable low-end power and a revolutionary Shape filter for extreme sound range. Since flexibility has become a particularly important factor in the music business over the past few years, modern bass players need to offer a broad range of sounds, but should still be able to play in different kinds of settings at short notice: home recording, studio or live concerts.

This is why you get a complete set of useful functions that are simple enough to be operated intuitively and quickly. An extremely musical 5-band EQ with “Bright” and “Deep” functions gives you the ultimate in tone-shaping. There is an integrated limiter and an active, temperature-controlled cooling system for ultimate protection. You also get a vintage-style VU meter for precise signal level control. A dual footswitch for Ultrabass and Shape functions is included, and there are 3 speaker outputs on ¼" jack and touch-proof connectors compatible with Neutrik® Speakon®. With this amp, you can certainly rock the stage like a pro!
-Heimasíða framleiðandahttp://www.behringer.com/BX4500H/index.cfm?lang=ENG
-Mynd af vörunni
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/sludt014.jpg
-Hvernig er hægt að hafa samband við seljanda - Hægt er að ná í mig á nokkra vegu.
Með einkapósti
Í gegn um síma : 661 5688 (Jóhann)
í gegn um e-mail : birgir999@hotmail.com
-Og allar auka upplýsingar eru bara til góðs í hófi - Fyrirverandi eigandi hausins er notandinn ZooMix þann 9 desember 2005, það fylgir ekki speaker snúra með því miður enn þær kosta slikk útí næstu hljóðfærabúð.