Ég er bara að forvitnast um hvernig þetta stiga dót virkar? Ég hef aldrei verið í neinni kennslu að viti, en hef samt spilað í nokkurn tíma á gítar, og tel sjálfan mig alveg ágætann. Þarf maður að vera í ákveðinn langann tíma í kennslu til að geta tekið stig, eða gæti ég farið í einhverskonar mat og tekið stigið eftir það?