Gibson les paul Studio til sölu, ógeðslega flottur gítar sem sándar jafn vel og hann lítur vel út.
Ég hef ekkert spilað á hann síðan í mars og þá spilaði ég lítið á hann, eg hef farið með hann á nokkrar hljómveitaræfingar og alltaf í hardcase, sem einnig fylgir með.
Brún gibson les paul Hardcase, vel farin og ready!
Gibson inn sjálfur er:

vel farinn, svartur með giltum pickupum, þægilegum háls og pickgardi.
Það eru nokkrar rispur á honum, en ákaflega litlar og sjást þær ekki mikið, getum kallað þetta “rokk rispur” :)
Gítarinn sjálfur er í tipp topp standi og taskan ekki síðri….
Þessi flotti pakki fer á 85.000 kr, sem er ákaflega gott verð því að notaðir lespaul studio af ebay eru að fara á 90-95, án sendingarkostnaðs :)

Ekki láta þetta fara framhjá ykkur, þeim sem hefur oft langað í les paul ættu að tryggja sér þetta eintak :)
Ástæðan fyrir sölunni er sú að ég er að fara kaupa mér fjórhjól og mér finnst ég ekki spila jafn mikið á þennan gítar eins og hann á skilið, enda klassa tæki ;D

ATH- Ef þessi pakki fer fyrir mánaðarmót fylgir með:

-Daphone Overdrive gítar effect, sem hefur veirð að skora hátt á Harmony, enda sándar hann vel :)
-Samson R21 Mic, sem er góður byrjenda mic

Þessi kaupauki er bara bónus og ef gítarinn verður ekki seldur fyrir mánaðarmót þá fellur “aukapakkin” niður :)

ATH-Ef einhver hefur áhuga á að taka gibson inn uppí fjórhjól og pening á milli frá mér, má hann einnig tala við mig :)
Endilega sendið mér ep um þetta….

MYND MYND MYND MYND!!!!

(Betri myndir koma inn bráðlega) :D

Kv Reyni
I