Gítarinn minn er búinn að haga sér svolítið skringilega seinustu vikur eða mánuði. Þegar ég stilli hann venjulega þá virkar að spila á gítarinn ofarlega á hálsinum enn þegar ég er byrjaður að spila fyrir neðan 3.band þá er 1. e strengur bara kominn í rugl

Síðan þegar ég hækka aðeins E strenginn þá virkar að spila fyrir neðan 3 band enn ekki fyrir ofan. Er þetta hálsinn sem er skakkur eða?