Sko þannig er staðan að ég er að fara út í hálft ár og ég vil taka gítarinn með mér og á ekki Hard Case tösku og þori ekki að senda hann ekki í harðri tösku. Væntanlega er ég að byðja um notaða, þarf ekkert að vera eitthvað flott eða í góðu ástandi bara eins lengi og hún verndi fallega, fallega gítarinn minn. Svo langar mig líka að taka magnarann en ekkert nauðsinlegt þannig er einhver með tip um hvernig ég gæti gert það? Bara reyna að skrá hann sem venjulegann farangur eða?

Bætt við 12. júní 2008 - 23:21
Ok, það eru allir eitthvað að tala um 10 - 15.000 kall í tösku. ÉG er sko að leita að svona í kringum 5.000 mesta lagi 7.000