Ég er að reyna að gera metal sóló og var að velta því fyrir mér hvort það væru einhverjir skalar sem betra er að nota. Búinn að reyna að nota bara hreinan moll skala og moll pentatónik en mér finnst það ekki hljóma alveg nógu vel. Fyrir fram þakkir, Kadens.
Kv.