Þannig er mál með vexti að ég á slatta af trommudrasli sem að ég nota sama sem ekkert þar sem ég er næstum alveg hættur að tromma og núna vantar mig penging þannig ég var að hugsa um að reyna að losna vð sem mest af þessu dóti.

Það sem ég er með og vantar að losna við er….

Standar:

Massívur Gibraltar Bómustandur sem ég keypti á rúman 9 þúsund kall fyrir ekki alls löngu…myndi segja að ég setji á hann….5500 kr.

Massívur Pearl Bómustandur sem að er í voða svipuðum gæðaflokki og Gibraltar standurinn þannig ég set sama verð á hann…..5500kr.

Pearl H-800W Hi-Hat standur. Finn þennan stand ekki inná www.tonabudin.is en þar er H-820W standur á 12.490kr…miðað við númerin bíst ég við því að minn standur sé aðeins lélegri en ekki mikið þó. Og með því að taka vaskinn af þessum og svo smá gæða mismun og svo notkunina er ég að hugsa um að setja á hann….7000kr.

Cymbalar:

16” Zildijan ZHT Crash……..9.000 kr.
20” Zildijan ZHT Ride………12.000kr.
14” Zildijan ZHT Hi-Hats……10.000kr.
17” Sabian AAX Studio Crash…15.000kr.
12” AAMini China…………..7.000kr.
14” Paiste 302 Hi-Hats……..5.000kr.

Töskur og Pokar:

Hardcase Trommutöskusett sem samanstendur af hardcasetöskum fyrir 10”,12” og 14” Tom, 14” Sneril og 22” Bassatrommu….þetta er pakki ný uppá 45.000kr og þar sem þetta eru nú hlutir sem falla ekki mikið í verið meðan þeir eru heilir sem þetta er allt þá tek ég bara vaskinn af og svo smá mínus í við bót og set á þetta allt saman….32.000kr…..myndi vilja losna við þetta allt saman en ef þið viljið kannski bara einhverjar ákveðnar töskur þá er það ekkert mál.

Þunnur 20” Cymbalapoki frá Zildijan…þessi fylgdi með ZHT pakkanum sem ég keypti mér fyrir ekki svo löngu…fínn poki með axlaról….bjóðið bara í hann sé ekki tilgang með því að vera að setja á hann verð.

Mjög góður fóðraður og sterkur 22” Cymbalapoki frá Sabian. Þetta er held ég toppurinn í cymbalapokum bjóðið í þennan, á erfitt með að verðleggja hann.

Kicker:

Er með þrælöflugan Pearl double kicker minnir að hann heiti eitthvað áttina að P-101…man það ekki alveg en þetta er allavega mjög góður kicker sem henntar bæði nýliðum sem og vönum mönnum í double-play…..15.000kr.


Trommusett:

Ég er með 6 ára gamalt en rosalega lítið notað Pearl Maters Custom trommusett í stærðunum 10” 12” 14” 14” og 22”….settið er vel með farið, lítið af ristum og allir skrúgangar í góðulagi….er að hugsa um að reyna að selja settið stakt alveg eitt og sér með bara Snarestandi, tomtom standi og fótum undir floor tom. En það er þó möguleiki að bæta við það einhverju af dótinu hérna fyrir ofan og fá þá einhvern magnafslátt. Það er búið að segja við mig að ég ætti að geta fengið 200þús fyrir þetta eitt og sér en ég veit það ekki þannig ég ætla ekki að setja neitt verð á þetta og bara leyfa fólki að bjóða.


Þetta er það sem ég á hérna heima og þarf endilega að losna við sem mest af…

Svarið mér hérna eða í pm. Það skiptir engu máli og þeir sem eru ekki með hugaaðgang en skoðið þetta samt þá er netfangið mitt a_poppins(hjá)hotmail.com…endilega addið mér ef þið hafið áhuga…


P.S.

Veriðin eru alls ekki heilög og öllum er frjálst að bjóða hvað sem er í þetta og ég svara öllu…þó ég nenni kannski ekki að vera að svara boðum uppá nokkrar krónur eða eitthvað sem er gjörsamlega útí hött
What if this ain't the end?