Ég er að selja Soldano X99 midi formagnara. Þetta er toppurinn, gerist ekki betra. Þessi græja hefur verið að fara á í kringum 3200 dollara á ebay. Ég gæti selt þetta fyrir þann pening á ebay en upp á principið langar mig fyrst að athuga hvort það sé ekki hægt að halda magnaranum á landinu. Þið getið séð dóma um magnarann á harmony central. Sjaldan séð neitt jafnlofað þar.

Ég set á græjuna 150 þúsund en ég er tilbúinn að hlusta á tilboð.

Ég er á höfuðborgarsvæðinu.

jga2@hi.is
“That's funny to me”