Boss PS-3
Ég nenni ekki að kynna þennan….mikill safngripur, getur gert ótrúlegustu hluti og gjörsamlega one of a kind. Ótrúlega kúl effect en ég nota hann bara ekkert í músikina sem ég er að gera.
Hann er líka bara að hækka í verði, eins og er enginn á ebay en þeir eru að fara á um 200dollara í dag.
(signature Cave In effectinn)

Burriss Boostiest. rjómi
http://burrissamps.com/Boostiest.htm
booster á einni hliðinni, sá besti sem ég hef kynnst keyrir á 18v með high headroom. Hin hliðin er custom tubescreamer sem keyrir á 4v…já þetta fannst honum hljóma best, og ég er sammála, hef átt marga custom botique og orginal tubescreamera og þessi er sá besti so far. Minn er aðvísu custom útgáfa sem er appelsínugulur og frekar banged up, virkar samt 100%

Proco Rat (orginal í litla boxinu)
Bestur. bara eins og með hitt….langar að prófa fleira og þá sel ég og testa annað, kaupi hann aftur síðar.
Hef ekki athugað hvort að lm308n kubburinn er í honum eða ekki…ekki fundið ástæðu til en það var planið að modda ef hann er ekki…ef það er sellingpoint get ég kíkt á það.

Boss DD-3 MIJ Big Chip (FX-Loop Mod)
besti delay ever? orginal made in japan með big chip kubbinnum. Kynnið ykkur málið og það er altalið að þessi er sá allra best hljómandi af DD-3 útgáfunum. Hann er líka með keeley moddið fræga þar sem að Direct Out er moddað til að vera FX-Loop…hægt að gera snarbilaða hluti með það.

Ef að einhver hefur áhuga á 89' JCM800 Marshall þá er ég að fara að slá met í að eiga magnara lengi….kannski kominn tími til að prufa eitthvað nýtt :) Þetta er btw tveggja rása 800 með reverb, almennt talið verri en venjulegu 2203 800 modelin en það er hrikalegur miskilningur því seinni útgáfur af þessum eru KILLER.
artistar t.d Tom Morello og Thrice.

Tek bara við skilaboðum hér á huga.