Ég er gítarleikari og vantar pening fyrir meira stuffi. Settið er Roland td3 og selst í RÍN á um 102.000 krónur. Er búinn að eiga settið í aðeins meira en hálft ár og mundi því vilja reyna semja um verð á milli 60 og 70.000. Settið er í toppstandi og sögur um að svona sett séu að bila og brotna held ég að séu bábiljur miðað við að ég hef verið að hamra allveg vel á því. Ég mæli ekki með þessu til að spila í hljómsveit. Einungis til æfingar þar sem það er einstaklega þægilegt að geta spilað með headphones á sér og plugga ipod í og tromma með uppáhaldslögunum. Skjótið bara spurningum ef það eru einhverjar.