Ég er 29 ára gítarleikari og óska eftir fólki að spila með. Eftir 6 ára námsdvöl í útlöndum í spilasvelti ég kominn með ansi mikinn spilaþorsta. Ég er búinn að spila síðan ég var 12 ára og kann nokkuð vel á gítarinn. Ég er opinn fyrir allskonar tónlist og til í nánast hvað sem er, þó nenni ég ekki að covera popplög ( a la sveitaballabönd). Undanfarið hef ég verið mikikið að spila “roots” tónlist; þ.e.a.s. rokkabillí, blús, rokk n' roll og svoleiðis en er opinn fyrir öllu, gjarnan einhverjum bræðing af ólikum stefnum. Vil helst spila með “fullorðnu” fólki þ.e.a.s. 20+ (ég veit að flestir á huga eru 13 ára :)
sendið mér hugapóst ef þið hafið áhuga.

p.s. er í reykjavík