Jæja

Fyrir ári síðan seldi ég allt trommutengt dót sem ég á fyrir utan snerilinn minn.

Ég keypti hann í Kananda árið 2006 og notaði hann talsvert í nokkra mánuði en ákvað síðan að segja skilið við trommeríið og halda mig við gítarinn.

Hér er umfjöllun um þessa snerla en eins og fram kemur þá voru bara frammleidd 100 stykki og er minn númer 70 af 100.

http://namm.harmony-central.com/SNAMM01/Content/Ludwig/PR/LM2000-Millennium-Snare.html

Hérna eru myndir af snerlinum mínum:

http://takturinn.bloggar.is/mynd/108/127898

http://takturinn.bloggar.is/mynd/108/127899

http://takturinn.bloggar.is/mynd/108/470

Snerillinn er vel með farinn í alla staði fyrir utan að strekkirinn, eða dótið sem stjórnar gormunum er eitthvað slappt en það er ekkert mál að fá þannig frá Ludwig og skipta um það sjálfur.

Með snerlinum fylgir taskan sem framleidd var undir þennan sneril og er hún virkilega flott og vönduð í alla staði.

Eins fram kemur þá óska ég eftir tilboðum. Hann fer ekki undir 50.000 og ég tek það fram að ég þarf ekki að selja hann, heldur finnst mér bara synd að hann liggi ónotaður ofan í tösku þegar einhver annar gæti verið að njóta hans.

bestu kveðjur.

Bætt við 15. maí 2008 - 18:52
Og ég veit að ykkur finnst konan mín heit :)