Já halló,

Ég er hér með Dunlop Original Cry Baby Wah, keyptur fyrir 15 mánuðum ca. Ekki alveg viss hvað hann kostar nýr, eitthvað frá 13-15 þús minnir mig. Vil helst ekki fara neðar en 8.000 fyrir hann. Straumbreytir fylgir ekki með. Auk þess er smá vesen með batterísfestinguna undir, en það ætti nú ekki að há hljóðinu. Eðalgræja!

Heimasíða

Einnig er ég með nýlegan Digitech RP150 multieffect sem er keyptur fyrir fáeinum mánuðum. Man heldur ekkert hvað hann kostar nýr (leiðréttið mig) en minnir að það hafi verið eitthvað frá 12-14. Hann er í frábæru standi og vil helst ekki fara neðar en 9.500 (fer kannski eftir verðinu á honum nýjum) Smá specs:

# 77 total stompboxes, amps, cabinets, and effects
# 17 Amps / 12 Cabinets
# 48 Effects - Up to 11 at a time
# 30 Tone and 30 Effects Libraries
# 100 presets (50 factory, 50 user)
# Acoustic guitar emulator
# Lexicon® Reverbs
# Up to 5 seconds of delay time
# AudioDNA™2 DSP Chip
# 24-bit 44.1kHz sample rate
# 60 High quality drum patterns
# 2 x 2 USB audio streaming
# USB editing via DigiTech X-Edit™


Góður fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna og get reynt að plögga disknum með forritinu og því dóti með.

Heimasíða

Takk fyrir að skoða! And happy bidding!