Við erum þrír 19 ára hljóðfæraleikarar á Akureyri sem að vantar karlkyns söngvara(skoðum þó alltaf kvenmennina líka). Við erum mest að spila heavy metal en færum okkur þó stundum yfir í margt annað. Erum alltaf til í að prófa nýja hluti.
Við höfum allir yfir 5 ára reynslu af hljóðfæraleik og erum að leita að einhverjum sambærilegum.
Það væri frábært ef þú hefur einhverja reynslu af tónlist eða tónlistarnámi.
Erum líklegast að fara að fá bassaleikara bráðlega, en ef þú ert bassaleikari og hefur áhuga þá máttu alveg hafa samband.
Við höfum bílskúr til afnota en vantar þó æfingarhúsnæði til lengri tíma.
Ef þú vilt hafa samband þá máttu senda okkur email.
Jónas: Gítar. m_metallica_m@hotmail.com
Heimir: Gítar. jahjerna89@hotmail.com
Þorsteinn: Trommur. fjanor@gmail.com
