já fyrir uþb mánuði síðan lét ég verða að því og keypti mér þennan umdeilda grip BOSS ME-50b
Ég fékk hann notaðan hér á huga fyrir minnir mig 25þús en hann kostar um 34þús nýr hjá Rín.

Fítusar: ja það er margt um að velja á þessari græju
Filterar: Bottom boost, mid pre-shape, defretter, auto-wah, octave(+/-), hollow, enchancer og slow gear
Overdrive: natural, bass driver, hi-band drive, metal, distortion, overdrive, muff fuzz og synth.
Modulation: tap delay, hold delay, analog delay, 0-400 delay, 300-1400 delay, phaser, flanger, chorus, reverb.
Svo er margt fleirra eins og wah, volume pedalar og hin skemmtilegi Kick drum.

Gæði: margir effektar eru mjög fínir eins og, analog delay, bassdriver, Chorus, flanger og fleirri en einnig eru líka margir mjög slakir eins og wah pedalinn :/

ME-50b er ekki neitt flókin græja og tekur ekki langan tíma að læra á enda eru þetta allt bara “knobs” sem auðveldar þetta allt mikið meira en að vera með einhvern “skjá” eins og PODXT frá Line6
En því miður þá eru engir amp eða cabinet modulation á þessum effekt sem ég tel ókostur.

Heildar einkunn: 7/10 en þetta er snilldar græja til að prufa sig áfram hvað maður er að nota og kynnast eiginlega sem flestum effektum.