Var að labba með yamaha bassan minn góða og labbaði upp tröppur en þá rakst fóturinn í tröppuna, ég missti jafnvægið og bassin skall á tröppunar. Hann brotnaði ekki en núna kemur alltaf eitthvað ógeðslegt skrölt (strengirnir rekast í böndin) ef ég spila dýpst á hálsinum. sérstaklega C á A strengnum. Ætli það sé ekki nóg að fá einhvern að stilla hálsin almennilega?

Bætt við 19. apríl 2008 - 22:47
Fór í hljóðfærabúð og kallinn sagði að þetta sé eitthvað band sem er poppað smá uppúr á hálsinum. Gerist stundum þegar hálsin fær högg. Hægt að laga.
One of these days Ill cut you into little pieces..