Vox Tonelab SE gítar modeling formagnari til sölu
kostar nýr 48.900
Lítið sem ekkert notaður, geymdur við stofuhita í tösku.
Algjör snilldar græja en mig vantar pening.
Kemur með tösku, spennubreyti, leiðbeiningum ofl.
Upphafs boð er 30.000 krónur.
Bætt við 16. apríl 2008 - 15:08
Hér eru details um græjuna -> http://www.voxamps.co.uk/tonelab/tonelab_se.asp
Þetta er geggjuð græja. Þú getur búið þér til sound og vistað það inni í bankanum í græjunni. Getur tengt hana við magnara(muna bara að taka Cabinet af) og hún er með midi tengi ofl.
