Tama Starclassic maple sett, í stærðunum:
*10 tom
*12 tom
*14 floor-tom
*22 bassatromma
*13 snare
ath. tom suspension á báðum tomum
- Hardware
*3x standar
*Massívur Tama hihat standur
*Massívur Tama Kicker
*Massívur Taye stóll
- Diskar
*21 Zildjian Avedis A Crash-Ride
*19 Zildjian A-custom crash
*16 Sabian AAX
*14 Sabian hand hammered hihat
* Zildjian AY-Adrian Young diska taska

Þessi pakki nýr er að halla í hálfu milljónina því ég veit að settið sjálft kostar nýtt án hardware eitthverstaðar í kringum 350 kallin en þetta er 10 ára gamalt sett en lítur einstaklega vel út og aldrei verið neitt vesen, aldrei verið í skuggalegum raka uppá skeljarnar að gera eða neitt, búið að fara vel með það í gegnum tíðina en ég hef hugsað mér eitthverstaðar í kringum 210 kallin, ástæðan fyrir sölu er að mig vantar pening því ég er að fara að flytja út og byrja nám í upptöku..endilega skjótiði á mig tilboðum samt en ég byrja þetta í 210 kallinum sem persónulega finnst mér ekki mikið fyrir allan þennan pakka


http://www.fjorheimar.is/juleritz06/pages/100_4073_JPG.htm hérna er mynd en frekar léleg, einn tomin er ekki á en þetta er settið í grófum dráttum