Ég er hér með Butterscottch litaðann Squier Telecaster sem ég ætla að fara að losa mig við.
Gítarinn var keyptur af notanda hér af huga nánast nýr. Ég hafði hugsað mér að gera hann upp og beefa hann upp svolítið en er nú þegar að vinna í tvem slíkum þannig að sá þriðji, teleinn er farinn að vera mikið útundan.

Ég er semsagt búinn að stilla á honum hálsinn og söðlana þannig að það er virkilega gott að spila á gítarinn. Einnig má geta þess að upprunalega var hvít plata á gítarnum en henni hefur verið skipt út fyrir svarta. En sú hvíta fylgir með í sölunni að sjálfsögðu.

Eina útlitslega sem er að honum er smá paint chip á kantinum á gítarnum. (Ath. myndir)

Gítarinn er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu og ætla ég að selja hann á 13.000 kr.

Myndir af gítarnum má sjá hér:
http://community.webshots.com/album/562988624TSexpJ?vhost=community