Jæja krakkar, nú er tækifærið til að eignast rosalegt peice of music history!

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hef ég ákveðið að skella þessum á sölu.

Um er að ræða:
1966 ÁRGERÐ AF EPIPHONE CASINO MEÐ BIGSBY!!!

http://s275.photobucket.com/albums/jj297/gunniwaage/epi%2066/?action=view&current=epi66.jpg

Hann er einstaklega vel með farinn og með mjög svo sjaldgæfu, rauðu see-trough lakki.
Hann er allur original fyrir utan bridge-ið og tunerana (original bridge og tunerar fylgja með)
Upprunalega bridge-ið er með plast söðlum en það vantar einn söðulinn (hægt er að finna það á vef síðum sem versla með vintage parta).
Tveir mjög heitir P-90 pikkuppar, maghony háls með rosewood finger board.
Eftir rannsóknir á netinu sýnist mér að þetta séu fyrstu árgerðinar sem fóru að nota bigsby tremolo

Þessir árgerðir voru framleiddar í Gibson verksmiðjunum í Kalamasoo í USA svo að þetta er basically Gibson gíter í húð og hár.
Þessir gítarar eru mjög heitir í vintage safnara heiminum sérstaklega vegna notkunnar Bítlana á þeim. Þetta er mun dýrari týpa heldur en John Lennon notaði á sínum tíma.

VERÐ: 300.000 KR

endilega sendið mér línu með spurningar

Bætt við 3. apríl 2008 - 21:17
gleymdi að taka það fram hér að ofan.
Þetta er ekki semi-hollow gítar heldur er hann alleg hollow-body og hljómurinn eftir því:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~