Daginn.

Er með frábæran dualcompressor frá ashdown. Kostar nýr 13.900 hjá tónabúðinni, sér soldið á honum en virkar mjög vel. Er með true bypass þannig að þegar það er slökkt á honum þá kemur alls ekkert suð eða neitt hum frá honum eins og gerist á sumum effectum.
Set á hann svona 7.000 kall
http://i252.photobucket.com/albums/hh1/bryiunn/DSC00004.jpg

Síðan er það magnarinn:
SWR Super redhead, frábær 350w bassamagnari. 2x10“ keilur og horn. Mjög þægilegt cover fylgir sem er líka hægt að nota sem ”pall" fyrir magnarann þannig að hann hallar aðeins uppá við.
ATH lækkað verð !! 70.000 krónur
http://www.gbase.com/files/store_images/37/1763476/photo1_4a78d.jpg

Endilega komið með tilboð. Þarf að losna við þetta…


Smá description um magnarann frá gbase.com

“…the Super Redhead stands alone as the original ultimate studio combo amp for bass guitar, and sets yet another design standard in the industry. The world-famous SWR tube preamp tone and headroom come from a circuit specially designed to maximize the signal-to-noise ratio, so that close miking and direct XLR outputs are as pristine as possible. For live applications, it has the most power headroom of any SWR combo amp, and easily expands to a full rig with the use of any extension cabinet. Used in literally thousands upon thousands of recordings and gigs at the highest levels, this classic SWR model is true to its roots, unchanged and unmatched for tonal purity…”