Heyriði ég ætla að vita hvort það sé einhver áhugi fyrir því að kaupa af mér minn fyrsta, nánast ósnertan byrjenda gítar.
Þetta er rauður Tradision gítar sem ég hef heyrt að séu góðir byrjenda gítarar miða við hvað þeir eru ódýrir. En ég fékk einhvern smá gítaráhuga og ákvað að kaupa mér hann en svo datt áhuginn allur og gítarinn er búinn að standa í herberginu í eitt og hálft ár. Það sést eiginlega ekkert á honum. En eins og ég segi þá er ég bara að tjekka á áhuganum og ef það er einhver get ég líklega komið með mynd síðar.
Ég ætla að selja hann á 13. þús og þá get ég látið fylgja með tösku og stand fyrir hann.