Ætla að selja hér Boss Blues Driver og Zoom 505 II vegna þess að ég nota þá voða lítið og vantar pening.
Boss BD-2: Blues Driver
Frábær effect frá boss. Oft sagt ‘Fender in a pedal.’ Hann er rúmlega hálfs árs gamall og mjög vel farinn og lítið notaður. Gamla batteríið er ennþá í. Ég ætla að selja hann á 6000. krónur
mynd: http://cachepe.samedaymusic.com/media/quality,85/brand,sameday/BD2-ef75854869b045bd6cf97e169c4ac328.jpg
dómar: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Boss/BD-2+Blues+Driver/10/1
[Youtube]http://www.youtube.com/watch?v=8CJ2nKaPNU4
Zoom 505 II
Lítill og nettur múltíeffect með fullt af ótrúlega skemmtilegum hljóðum. Algjör snilld að leika sér með þetta. Hann er rúmlega 2 ára gamall en er mjög lítið notaður. er búinn að vera að safna ryki uppí hillu. Hann var keyptur á 10.000 kall á sínum tíma og ætla ég að setja hann á 4000. kr!
mynd: http://cachepe.samedaymusic.com/media/quality,85/brand,sameday/505_ii-27500df9c7024f2a7621e53a98360441.jpg ATH. Hann er svartur. ekki silfurlitaður eins og á myndinni
[Youtube]http://www.youtube.com/watch?v=7sxeeWaJSxg
Bætt við 26. mars 2008 - 19:03
ATH. Blues driverinn er seldur!