Langar bara að benda ykkur á þetta video

http://www.youtube.com/watch?v=uKNOWEWcTBs

Ég hef undanfarið séð marga bassaleikara spila og allir allveg eins, alltaf sama clean soundið :/ stundum finnst mér það allt í lagi en það er hægt að gera svo miklu meira. Ein af þeim skemmtilegustu bassaleikurum sem ég heyri spila eru t.d. Höddi(Brain Police) og bassaleikarinn úr Jagúar.

Langar bara að benda á að það er hægt að fá miklu meira groove/fýling útúr bassanum heldur en þetta venjulega sound.

Endilega tékkið á videoinu og commentið?
Hvað finnst ykkur um bassa effecta?

Kv. Diddii