—–Line 6 MM-4 Modulation ——-
Line 6 MM-4 Modulation er snilldar efffekt og er eins og nafnið gefur til kynna er hann modulation effekt .Effektar eins og Flanger, Chorus, Phaser og Tremolo falla allir undir Modulation effekta. MM-4 inniheldur m.a annars:
*Analog Flanger
*Dual Phaser
*Jet Flanger
*Opto Tremolo
*Pitch Vibrato
*Chorus
*U-Vibe : bara svo að dæmi séu tekin.
Þessi pedall er með 4 rása ,,memory preset‘‘ sem þýðir að þú getur save-að stillingar þínar á 4 rásir og verið með tilbúnar fyrir t.d live performance. Eins og með Dl-4 losar þetta þig við alltaf þetta eilífðar vesen að vera að stilla og breyta fyrir hvert lag!
Vertu bara með allt tilbúið fyrir framan þig! Það er best.
MM-4 kostar um 40 þús kr nýr í Tónastöðinni en ég set AÐEINS 18 þús á hann
http://www.musiciansfriend.com/document?cpd=0OEY&doc_id=99371&base_pid=150381&index=0
