Oh, hvað ég öfunda þá sem byrjuðu ungir að læra á píanó…mig langar svo að geta spilað um leið og ég les nótur á eðlilegum hraða…það væri svo frábært, til að geta vitað strax hvaða lag er fyrir valinu ofl. Maður ´ser kannski nafn á lagi og hugsar:“Ég hef aldrei heyrt þetta lag áður…best að prófa að spila það núna”. Vildi að ég gæti sagt þetta og framkvæmt um leið ;þ
Hver af ykkur getur þetta? Ég er með píanó í herberginu mínu, sem ég er að passa fyrir vin minn sem býr í London, en ég er svo lítið hér í Rvík af því að skólinn minn er á Akureyri…get ekki viðhaldið æfingunni á píanóið :(