Sæl og blessuð.

Ég er með 5 strengja Peavey Cirrus 5 BXP (Bubinga) bassa til sölu. Ég keypti hann fyrir ca mánuði, hann var notaður þá, en hann er eins og nýr.
Ég setti hann upp og skellti setti af DR Hibeam strengjum í hann, er varla búin að snerta á honum síðan.
Bassinn er 5 strengja, neck through, m/ 2 soap-bar pickuppum sem sounda frekar vel (mjög fjölbrettur bassi), svart hardwear og mjög skemmtilegri brú.
Ástæða fyrir sölu er gífurlegur peningaskortur, ég er blankari en flest þessa dagana. Ég keypti hann á 45.000.- með aukadóti (sem mun allt fylgja með sölunni).
Þetta er frábær bassi í alla staði og ég mun sjá eftir sölunni, en svona er það bara.

Ég set á hann 40.000.- og ég læt mjög góðan gig bag fylgja með. Ég get einnig skutlað honum heim að dyrum (á Rvk svæðinu).


Þetta eru kosta kaup sem vert er að gefa gaum að.

Mynd: http://www.musikmuehle-engen.de/images/peavey-cirrus-5-bxp-btn.jpg

Specs:
- 35" scale
- Neck-through-body construction
- 2 VFL active pickups
- Active 3-band EQ with +/- 10dB boost/cut
- Black hardware
- String-through-finger style bridge
- Pau ferro fingerboard
- Dual expanding truss rod


Ef áhugi er fyrir myndum eða að fá að prófa gripinn þá er hægt að hafa samband við mig í……………….
S: 846-3465
MSN: someone9992@hotmail.com
G-mail: danielsmari@gmail.com


KV Daníel Smári