Ég er alvarlega að spá í að kaupa mér Boss RC-2 looperinn. Er einhver sem mælir með eða á móti? Er einhver betri kostur?