Jæja nú er minns loksins farinn að skoða effecta og er kominn með nokkra á óskalistann og datt í hug hvort að það væri einhver að selja notaða hérna á huga. Endilega svarið mér hérna ef þið lumið á einum af listanum sem kemur á eftir með upplýsingum um aldur, ástand, verðhugmynd o.s.frv.

Allavegana, þá er óskalistinn minn svohljóðandi:
ibanez ts-9 tube screamer
Dunlop Dallas Arbiter Fuzz Face
Vox 847
Diaz Tremodillo Tremolo
Voodoo Lab microvibe

Allt í lagi að benda mér líka á ef þið eruð með sambærilega effecta, ég tékka þá á hljóðdæmum af þeim og aldrei að vita nema ég fýli þá nógu mikið til að kaupa. Endilega ekki vera feimin ;)