Sælir góðir landsmenn

Ég er með Mesa Boogie M-Pulse 600w til sölu. Allar helstu upplýsingar eru að finna á þessari síðu:
[url http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Bass_Amps/M-Pulse-600/M-Pulse-600.html

Lítið notaður magnari og hefur ekkert fengið að ferðast nema í studio og til baka.

Þessi gripur er einn sá allra besti haus sem smíðaður hefur verið. Mitt eintak er í einhverskonar hardcase boxi frá Mesa og er footswitch og cover með líka.

Hann er keyptur seinasta sumar og kostar nýr eikkað yfir 160þús. Finn ekki akkurat núna kvittunina en ég á hana til ásamt manual ofl.

nánari upplýsingar og verðtilboð helst í e-mail á bragi@rts.is

Verð: Tilboð, en magnarinn selst ekki á skítaboði