Við erum 3 17 ára (Bassaleikari, Trommari, Gítaristi) strákar að leita að hljómborðsleikara(helst hammond orgel) á svipuðum aldri í hljómsveit sem spilar frumsamið efni í bland við kover af klassískum rokklögum. Við höfum verið að æfa í 4 ár og við viljum helst einhvern með álíka mikla reynslu. Við erum í hafnarfirðinum og erum með húsnæði og best væri ef viðkomandi væri hafnfirðingur.
endilega svariði korknum ef þið hafið áhuga :)
