Við erum tveir 17 ára að leita að trommara á svipuðum aldri. Við erum búnir að spila í gróflega 4 ár. Við viljum spila kover jafnt sem frumsaminn lög í líkingu við klassískt rokk (Deep Purple, Hendrix, Zeppelin) og nýlegra (1990s, Oasis, Wolfmother). Við erum metnaðarfullir og viljum æfa oft og spila þétta og góða tónlist.

Savrið korknum eða sendið mér hugapóst ef þið hafið áhuga. :)

Bætt við 15. febrúar 2008 - 12:25
Við erum í hafnafirðinum og erum með húsnæði. Erum bassaleikari og gítaristi.