Framleiðandi: Markbass
Tegund: Little-mark II
Umboð á íslandi: Hljóðfærahúsið
Verð: 59þús (hljóðfærahúsinu) 65þús með tösku
Mynd:http://i47.photobucket.com/albums/f173/kdsi44/MarkBass/markbass.jpg

Fítusar:9.5 Keypti mér magnaran í október. í Magnaranum er 4-banda EQ (low, low-mid, mid, high) svo eru einnig 2 Filterar VLE og VPF (high og low filterar /svipað og limiter-Enchancer). Magnarinn er 300w@8ohm og 600w@4ohm. Hann er aðeins 6.5lbs sem hefur er algjör snilld, sérstaklega fyrir þá sem eru orðnir leiðir á að halda á sjúklega þunga dótinu sínu út um allt.

Hljómgæði:8 Hann gæti nú verið betri, ég finn mig stundum ekki allveg í EQinu þar sem að EQið sectionið er ekki allveg fullkomið (finnst mér). En annars er rosalega hreinn hljómur úr honum þú ert eiginlega bara að fá hljóminn úr bassanum, magnarinn tweakar ekki neitt annað útúr honum. Filterarnir er fínt að nota til að fá þéttan og flottan bassa.

Áreiðanleiki:-
Hef ekki enþá lennt í neinu veseni með hann, enda hef ég hann alltaf í töskunni þegar ég ferðast með hann.

Tengi:Það er input bara að framan, svo er Effect-send/return, Cabinet(bæði stórt speaker tengi og lítið jack).

Heildar Einkunn: 9