Er með 7 mánaða gamlan Marshall Tsl 60 haus til sölu…. Hann er ótrúlega vel með farinn ( geymi hann ennþá í kassanum sem ég keypti hann í ) og ég held að það sé engin rispa á honum.

Kostirnir við Tsl 60 er að hann er 60 wött….

Málið er við lampamagnara að ef þú ert með t.d 100 W haus þá þarftu að keyra hann verulega til þess að fá hann til að sounda ,,vel''…Þarft að keyra hann í svona volume 4-5

En þessi er 60W, það þýðir að þú getur blastað minna en samt verið með sömu MARSHALL LAMPA GÆÐIN.

KEypti hann nýjan á 105 þús. Óska eftir tilboðum

fer ekki lægra en 70 þús