Daginn
Ég er hér að selja rúmlega árs gamlan Vintage VB 5-strengja bassa. Þetta er frábær bassi í alla staði og sést ekki rispa á honum. Búið er að fara með hann í algjöra yfirfæringu hjá Gunnari Erni gítarsmið og var skipt um batterysnúru og input ásamt hreinsun af innan og hreynsaði hann hálsinn líka. Þessi yfirfæring kostaði um 10þús kr.
Ég sel hann á 40.þús með hardcase(bassin kostar nýr 65.þús). Hann er í Tónabúðinni Rvk og er hægt að fá að prófa hann þar(þeir meta hann á 45.þús).
Hér er mynd að svipuðum:http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?kt=200478-5769&myndnafn=vintage.JPG
Ef einhverjar spurningar eru senda mér bara PM eða svara hér.
Hlusta á öll önnur tilboð.