Sælir Hugarar,

ég hef verið að spá í Jazz Bass 1975 reissue, framleiddum í Japan ‘04-’05. Hann er þó með amerískum pickupum, US vintage, og auðvitað með fingraborði úr hlyni eins og vera ber.

Hefur einhver ykkar prófað svona bassa og getur því gefið mér álit sitt?
Bassar: Fender Precision Lyte MIJ, Fender Jazz Bass '75 RI CIJ