Verð: 126.500kr. í Tónabúðinni
Lýsing: Þetta er þrusu gott bassa-cabinet sem inniheldur átta keilur.

Þyngd: 77kg (169.8lbs)
SPL: 109dB 1W @ 1m
Frequency Response: 70Hz - 4kHz
Power Handling: 1200W continuous, 1800W program
Impedance: 4 Ohms


Hljómur: Dúndur hljómur fyrir hvaða tónlist sem er, ég er að nota þetta undir svona classic-rock sem ég er að fá góðan hljóm úr honum. Sama hversu hátt ég keyri magnarann minn þá hef ég aldrei fengið boxið til að fuzza. Botn (bass) hljómurinn er alltaf mjög góður, en stundum er ég ekki allveg að finna mig í toppnum.

Tengi: Það er bara stórt Speaker-tengi aftan á eins og þau gerast best.

Mynd: http://cachepe.zzounds.com/media/quality85/brandzzounds/ABM810-10fcd9aae51c63715fee473c5f3a425c.jpg

Ending: ég hef núna átt boxið í 1-2 mánuði og engar skemmdir eða skringileg hljóð hafa komið upp, boxið var keypt notað af bassaleikaranum í Sign þannig séð að það hefur verið notað allveg ágætlega mikið. Einnig vill ég benda á að boxið sjálft er svakalegt sterkt hef heyrt að fólk hefur hrynt því fram af sviði og ekkert skemmdist nema bara að það komu smá rispur á það, þannig þetta er algjör massi.

Einkunn: 8/10 (-2 útaf toppnum / hljómurinn skiptir öllu)