Er með tvo gaura sem ég þarf að losna við.

Sá fyrsti er Marshall MG250.

Mjög góður magnari og hljómar vel í alla staði. Er eitthvað um ársgamall og er ég mjög sáttur með hann en er að leita mér að meira pro magnara. Vel með farinn, gott dist sánd og footswich fylgir með magnaranum.

Verð - 55.000- 60.000

Fender Fm 65.
Góður magnari og hljómar mjög vel, vel með farinn, eins og árs gamall, varla notaður en þá eitthvað.
Fæst á sanngjörnu verði.

Verð - 20.000.