Óska eftir bassa fyrir örvhentan. Helst standard jazz bass en skoða hvað sem er. Hljóta að vera fleiri spassar en ég sem hafa áhuga á bössum! Koma svo!