Sælir,
nú vill svo til að það á að safna upp gríðarlegum slatta af pening og versla sér einn rándýrann…
nú hef ég alveg dálitinn áhuga á 7 strengja gíturum, en hef aldreit átt svo maður fer ekki að eyða 200 þús í 7 strengja gítar ef maður fýlar það svo ekki og vill heldur ekki eyða í 6 strengja ef ég fer svo að fýla 7 strengja meira
svo ég er að leita eftir einhvern ódýrann 7 strengja gítar aðeins til að prófa þetta ámeðan að maður safnar uppí hinn, hef þó nokkur skilyrði, þarf að vera hægt að spila á hann og helst þægilegur og hraður háls, en þetta með hálsinn er ekki svo mikilvægt, reynið bara að koma með einhver tilboð og ég kaupi ekki nema það séu myndir með
takk fyrir,
Davíð
p.s. ég fer aldrei hérna inná svo að email væri vel þegið davidtausen (at) gmail.com
