sælir
ég á SG style gítar eftir íslenskann gítarsmið sem ég ætlaði að selja en hætti við. þess í stað ætla ég að skella nýjum hummerum í hann.

hverju mælið þið með?

ég er alls ekki að leita einhverju brennheitu metaldóti!

mig vantar smá sparkle í sándið, góðann botn , áberandi miðju og lifandi topp (ef maður getur sagt svoleiðis:D )

er að leita að svona
blús,jazz, indie, ´70s rokk, radiohead, sonic youth…sándi hehe ef það er hægt í einum gítar;)

endilega bendið mér á einhverja sniðuga kosti ef þið fattið hvað ég er að fara.

kv gunni

Bætt við 10. janúar 2008 - 01:37
THE MULE FRÁ BARE KNUCKLES ERU Á LEIÐINNI Í PÓSTI:) ÞAKKA KÆRLEGA ÖLL SVÖR OG ÁBENDINGAR
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~