
Korg Electribe Sx til sölu
Hef til sölu rúmlega ársgamlann Electribe Sx sampler. Þessi græja er einfaldlega í sama ástandi og nýtt tæki, semsagt MINT++++ ástand. Þetta hefur aldrei verið notað neitt að öðru leiti en prufað í 4-5 skipti og ekki eina rispu að finna. 128 mb smartmedia fylgir. Verðið er 45 þúsund og engin prútt.