Sææææll, aðalgræjan í borginni er komin á sölu. En þeir sem kunna sitt fag vita að ENGL er eru einir virtustu metal magnararnir í bransanum í dag.
Um er að ræða grip sem hefur þjónað mér fjári vel, en það er ENGL 2x50 Kraftmagnari og ENGL e530 Formagnari(báðir lampamagnarar) í sweet SKB rack case. Semsagt 2 dýrindis ENGLar í dýrindis 19" rack.
Þetta combo sándar unaðslega í alla þyngri músik og býður upp á ljúfa mjúka tóna líka ! 2 Footswitchar fylgja og allt nema hátalaracabinet til að geta byrjað að rokka !

Specs:

E530 Preamp

Preamp:
4 channels, Clean, Crunch, Soft Lead, Heavy Lead, 3 band EQ for Clean/Crunch, 4 band EQ for Soft/Heavy Lead, separate channel volumes, preamp defeat switch, Bright switch, Contour switch.

Poweramp: (Getur stungið inn heddfónum til að æfa þig í hljóði)
2 x 1,5 watts solid state

Outputs:
Stereo fx loop, stereo outputs, stereo recording outputs, 2 x dual footswitch jacks (Z-4)

Dimensions & Weight:
48 x 4,4 x 26 cm, 4kg

Kraftmagnarinn er af gerðinni E920 og er hætt að framleiða hann en info má finna hér: http://www.engl-amps.com/manuals/e920-om.pdf

MYND

http://img.photobucket.com/albums/v165/kirbir/IMG_1816.jpg

VERÐ
Ég hafði hugsað mér svona 70 þús kall fyrir allt klabbið en það er gjafaverð a.m.m.

Ef þú hefur áhuga endilega hringja í 8486210, nafnið er Birkir og það er minnsta mál að koma og prófa smá eðal hávaða.