Sælir hugarar!

Ég er með 1987 árgerð af Marshall silver jubilee 2554 combo lampamagnara. Hann er með einni tólf tommu keilu. Þeir sem þekkja til vita að þetta er mjög sjaldgæfur og góður magnari. Margir telja þessa magnara vera bestu magnara sem marshall hafa framleitt. Magnarinn er með mjög nýlegum lömpum og virkar mjög fínt.Ég væri til í að skipta á móti helst ´59 Bassman en skoða allt. Magnarinn verður að vera lampi. Ég er líka til í að selja hann bara beint.
Ég get sent myndir inná msn eða í pósti.
Kv. Þorvarður

S. 8694903
E-mail: thorvardur@hotmail.com
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.