Heyrðu, ég er að leita að compressor og langaði að fá hugmyndir frá ykkur um fínan compressor undir 10þús. Er opinn fyrir öllu en er kannski aðalega að leita að compressor frá þessum stærri effecta fyrirtækjum svo sem Boss, Dunlop og Electro-Harmonix.